Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lofthylki
ENSKA
air cylinder
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Sérhvert SCBA-tæki skal hafa fullhlaðin varahylki með geymslurými sem nemur a.m.k. 2400 lítrum af frílofti með eftirfarandi undantekningum ... ef búnaður er um borð í skipinu til að endurhlaða lofthylkin með ómenguðu lofti undir fullum þrýstingi skal varageymslurými fullhlöðnu varahylkjanna fyrir hvert SCBA-tæki vera a.m.k. 1200 lítrar af frílofti ... .

[en] Every SCBA shall be provided with fully charged spare cylinders having a spare storage capacity of at least 2400 litres of free air except that ... if the ship is equipped with means for recharging the air cylinders with full pressure with air, free from contamination, the spare storage capacity of the fully charged spare cylinders of each SCBA shall be at least 1200 litres of free air ... .

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/45/EB frá 6. maí 2009 um öryggisreglur og staðla fyrir farþegaskip

[en] Directive 2009/45/EC of the European Parliament and of the Council of 6 May 2009 on safety rules and standards for passenger ships

Skjal nr.
32009L0045
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.