Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vatnstankur
ENSKA
water tank
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Eftirvagninn eða hjólbarðaprófunarökutækið skal vera með stöð þar sem hægt er að setja upp hjólbarðann fyrir mælingar, hér á eftir nefnd prófunarstöð, og eftirfarandi aukabúnað ... vatnstank sem getur geymt nægilega mikið vatn fyrir búnaðinn sem bleytir yfirborð vegarins, nema notuð sé bleyting utan frá ... .

[en] The trailer or the tyre test vehicle shall be equipped with one place where the tyre can be fitted for measurement purposes hereafter called "test position" and the following accessories ... a water tank to store sufficient water to supply the road surface wetting system, unless external watering is used ... .

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 228/2011 frá 7. mars 2011 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1222/2009 að því er varðar prófunaraðferð fyrir veggrip hjólbarða í flokki C1 á blautum vegi

[en] Commission Regulation (EU) No 228/2011 of 7 March 2011 amending Regulation (EC) No 1222/2009 of the European Parliament and of the Council with regard to the wet grip testing method for C1 tyres

Skjal nr.
32011R0228
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira