Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kapalstokkur
ENSKA
cable duct
DANSKA
kabelrør
SÆNSKA
kabelrör
Samheiti
strengjastokkur
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] ... blöndur og hluti sem innihalda endurunnið pólývínylklóríð ef styrkur kadmíums í þeim (gefinn upp sem kadmíummálmur) fer ekki yfir 0,1%, miðað við þyngd plastefnisins í eftirfarandi stífum hlutum úr pólývínilklóríði ... kapalstokkum ... .

[en] ... mixtures and articles containing recovered PVC if their concentration of cadmium (expressed as Cd metal) does not exceed 0,1 % by weight of the plastic material in the following rigid PVC applications ... cable ducts ... .

Skilgreining
[en] a conduit laid in the ground and intended to enable secondary,auxiliary and control cables to be drawn through (IATE, INDUSTRY, 2019)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 494/2011 frá 20. maí 2011 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (efnareglurnar (REACH)), er snertir XVII. viðauka við hana (kadmíum)

[en] Commission Regulation (EU) No 494/2011 of 20 May 2011 amending Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH) as regards Annex XVII (Cadmium)

Skjal nr.
32011R0494
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira