Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rörasamskeyti
ENSKA
pipe joint
DANSKA
rørforbindelse, rørsamling
SÆNSKA
röranslutning, rörförband, rörskarv, rörmuff
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Þjálfunaráætlanir sem hafa hlotið faggildingu skulu boðnar uppsetningaraðilum með starfsreynslu sem hafa gengist undir, eða eru að gangast undir, eftirfarandi þjálfun ... ef um er að ræða uppsetningaraðila sólarraforku- eða sólarvarmaorkukerfa: skilyrði að hafa hlotið þjálfun sem pípulagningamaður eða rafvirki og hafa færni í pípulögnum, rafvirkjun og þakvinnu, þ.m.t. þekking á suðu rörasamskeyta, límingu rörasamskeyta, þéttingu tenginga, prófunum á leka í pípulögnum, hæfni til víratenginga, þekking á helstu þakefnum, þakhellulagninga- og þéttiaðferðir ... .

[en] Accredited training programmes should be offered to installers with work experience, who have undergone, or are undergoing, the following types of training ... in the case of a solar photovoltaic or solar thermal installer: training as a plumber or electrician and have plumbing, electrical and roofing skills, including knowledge of soldering pipe joints, gluing pipe joints, sealing fittings, testing for plumbing leaks, ability to connect wiring, familiar with basic roof materials, flashing and sealing methods as a prerequisite ... .

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/28/EB frá 23. apríl 2009 um að auka notkun orku frá endurnýjanlegum orkugjöfum og um breytingu og síðar niðurfellingu á tilskipunum 2001/77/EB og 2003/30/EB

[en] Directive 2009/28/EC of the European Parliament and of the Council of 23 April 2009 on the promotion of the use of energy from renewable sources and amending and subsequently repealing Directives 2001/77/EC and 2003/30/EC

Skjal nr.
32009L0028
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð
ENSKA annar ritháttur
pipe connection

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira