Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- umhverfisgæðakrafa
- ENSKA
- environmental quality standard
- Svið
- umhverfismál
- Dæmi
-
[is]
Umhverfisgæðakrafa: ákvæði um að ekki megi fara yfir hámarksstyrk tiltekins mengunarvalds eða hóps mengunarvalda í vatni, setlögum eða lífríkinu, sett til að vernda heilbrigði manna og umhverfið.
- [en] Environmental quality standard means the concentration of a particular pollutant or group of pollutants in water, sediment or biota which should not be exceeded in order to protect human health and the environment.
- Skilgreining
-
krafa sem verður að fullnægja á tilteknum tíma í tilteknu umhverfi eða hluta þess, samkvæmt löggjöf Bandalagsins (31996L0061)
- Rit
-
[is]
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2000/60/EB frá 23. október 2000 um aðgerðaramma Bandalagsins um stefnu í vatnsmálum
- [en] Directive 2000/60/EC of the European Parliament and of the Council of 23 October 2000 establishing a framework for Community action in the field of water policy
- Skjal nr.
- 32000L0060
- Athugasemd
-
Þýðingin staðall gengur ekki í öllum tilvikum þar sem ekki er alltaf verið að vísa til formlegra staðla eins og CEN, ISO eða CENELEC. Í þeim tilvikum hefur verið notuð þýð. krafa.
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
- ÍSLENSKA annar ritháttur
- UGK
- ENSKA annar ritháttur
- EQS
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.