Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
úttektaráætlun Alþjóðaflugmálastofnunarinnar í tengslum við alþjóðlegt eftirlit með öryggismálum
ENSKA
International Civil Aviation Organisation - Universal Safety Oversight Audit Programme
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Þrátt fyrir viðleitni flugmálayfirvalda í Austur-Kongó (alþýðulýðveldinu) hafa þau átt í stöðugum erfiðleikum með að hrinda í framkvæmd og framfylgja viðeigandi öryggiskröfum, eins og komið hefur fram í úttektaráætlun sem Alþjóðaflugmálastofnunin hefur unnið í tengslum við alþjóðlegt eftirlit með öryggismálum (ICAO-USOAP) - úttektar- og yfirlitsskýrslu flugmálastjórnar í Austur-Kongó (alþýðulýðveldinu) (Kinshasa, 11.-18. júní 2001).

[en] In spite of its efforts, the civil aviation authorities of the Democratic Republic of Congo (''DRC'') have persistent difficulties to implement and enforce the relevant safety standards, as demonstrated by the ICAO-USOAP - Audit Summary Report of the Directorate of Civil Aviation of the Democratic Republic of Congo (Kinshasa, 11-18 June 2001).

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 474/2006 frá 22. mars 2006 um að stofna skrá Bandalagsins yfir flugrekendur sem er bannað að stunda flugrekstur innan Bandalagsins sem um getur í II. kafla reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2111/2005

[en] Commission Regulation (EC) No 474/2006 of 22 March 2006 establishing the Community list of air carriers which are subject to an operating ban within the Community referred to in Chapter II of Regulation (EC) No 2111/2005 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32006R0474
Aðalorð
úttektaráætlun - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
International Civil Aviation Organization - Universal Safety Oversight Audit Programme
ICAO-USOAP

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira