Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðferðafræðilegur
ENSKA
methodological
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Grundvallarmarkmiðið er að unnt sé að bera saman gögn frá mismunandi aðildarríkjum, sem ætti að vera unnt með því að þróa aðferðafræðirannsóknir um leið og söfnun gagna hefst fyrir hagskýrslur Evrópusambandsins um tekjur og lífskjör, í náinni samvinnu milli aðildarríkjanna og Hagstofu Evrópubandalaganna.

[en] Comparability of data between Member States shall be a fundamental objective and shall be pursued through the development of methodological studies from the outset of EU-SILC data collection, carried out in close cooperation between the Member States and Eurostat.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1177/2003 frá 16. júní 2003 um hagskýrslur Bandalagsins um tekjur og lífskjör (EU-SILC)

[en] Regulation (EC) No 1177/2003 of the European Parliament and of the Council of 16 June 2003 concerning Community statistics on income and living conditions (EU-SILC)

Skjal nr.
32003R1177
Orðflokkur
lo.