Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
einstaklingur í úrtaki
ENSKA
sample person
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Í langsniðsþættinum skal einstaklingum úr upphaflega úrtakinu, þ.e. úrtakseinstaklingum, fylgt eftir á meðan á könnun langsniðsúrtaksins stendur. Sérhverjum úrtakseinstaklingi, sem flutt hefur á einkaheimili innan landamæra tiltekins aðildarríkis, skal fylgt eftir til nýs heimilis í samræmi við reglur og málsmeðferð við eftirfylgni, sem skulu skilgreindar í samræmi við málsmeðferðina sem um getur í 2. mgr. 14. gr.


[en] In the longitudinal component, individuals included in the initial sample, that is to say, sample persons, shall be followed over the duration of the panel. Every sample person who has moved to a private household within the national boundaries shall be followed up to the new location in accordance with tracing rules and procedures to be defined under the procedure referred to in Article 14(2).


Skilgreining
einstaklingar sem eru valdir í úrtak í fyrstu bylgju langsniðsúrtaks

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1177/2003 frá 16. júní 2003 um hagskýrslur Bandalagsins um tekjur og lífskjör (ESB-SILC)

[en] Regulation (EC) No 1177/2003 of the European Parliament and of the Council of 16 June 2003 concerning Community statistics on income and living conditions (EU-SILC)

Skjal nr.
32003R1177
Aðalorð
einstaklingur - orðflokkur no. kyn kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
úrtakseinstaklingur

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira