Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
álagspróf
ENSKA
stress-test
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Ef ekki eru fyrir hendi þær háþróuðu aðferðir, sem um getur í lið 4.2, er mælst til þess að aðildarríkin fari fram á að staðfestuaðferðinni sé beitt til að meta skuldsetningu verðbréfasjóðs samhliða vágildisgreiningu og álagsprófum sem krafist er vegna mats á markaðsáhættu þróaðra verðbréfasjóða skv. lið 3.3.

[en] In the absence of the advanced methodologies mentioned under point 4.2, Member States are recommended to request the use of the commitment approach to assess a UCITS'' leverage, in combination with the VaR-approaches and the stress-tests required for the purpose of measuring market risk exposure of sophisticated UCITS under point 3.3.

Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar frá 27. apríl 2004 um notkun afleiddra fjármálaskjala hjá verðbréfasjóðum (UCITS)

[en] Commission Recommendation of 27 April 2004 on the use of financial derivative instruments for undertakings for collective investment in transferable securities (UCITS)

Skjal nr.
32004H0383
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
stress test

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira