Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skilafrestur skattframtals
ENSKA
tax declaration period
Svið
skattamál
Dæmi
[is] Ef notað er ákveðið tekjuviðmiðunartímabil skal könnunin fara fram á afmörkuðu tímabili sem er eins nálægt tekjuviðmiðunartímabilinu eða skattaframtalsskilafresti og mögulegt er til þess draga eins og unnt úr tímaskekkju milli tekjubreytna og núverandi breytna.
[en] If a fixed income reference period is used, fieldwork for the survey component shall be carried out over a limited period as close as possible to the income reference period or to the tax declaration period so as to minimise time lag between income and current variables.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 165, 2003-03-07, 11
Skjal nr.
32003R1177
Aðalorð
skilafrestur - orðflokkur no. kyn kk.