Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
greiðslustöðvun
ENSKA
moratorium
DANSKA
betalingsudsættelse, moratorium
FRANSKA
moratoire
ÞÝSKA
Moratorium, Zahlungsaufschub, Stillhaltevereinbarung
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Án þess að vera bundnar af hvers kyns fjárhagseftirliti, reglugerðum eða greiðslustöðvun:
a) geta sérstofnanir haft undir höndum sjóði, gull eða fé í hvaða gjaldmiðli sem er og rekið reikninga í hvaða gjaldmiðli sem er;
b) er sérstofnunum frjálst að yfirfæra sjóði sína, gull eða gjaldeyri frá einu landi til annars eða innan hvaða lands sem er og að breyta gjaldeyri, sem þær hafa undir höndum, í hvaða annan gjaldmiðil sem er.

[en] Without being restricted by financial controls, regulations or moratoria of any kind:
a) The specialized agencies may hold funds, gold or currency of any kind and operate accounts in any currency;
b) The specialized agencies may freely transfer their funds, gold or currency from one country to another or within any country and convert any currency held by them into any other currency.

Skilgreining
það að skuldara er óheimilt að greiða eða efna aðrar skuldbindingar meðan g. stendur og er jafnframt óheimilt að ráðstafa eignum sínum eða réttindum og stofna til nýrra skuldbindinga nema sérstaklega standi á ...
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] SAMNINGUR UM FORRÉTTINDI OG FRIÐHELGI SÉRSTOFNANA

[en] CONVENTION ON THE PRIVILEGES AND IMMUNITIES OF THE SPECIALIZED AGENCIES

Skjal nr.
T05Sserstofn-isl
Athugasemd
[en] Moratorium er í ft. moratoria eða moratoriums.
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira