Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hlutfallsleg samstæðureikningsskil
ENSKA
proportionate consolidation
Svið
félagaréttur (reikningsskil)
Dæmi
[is] Hlutfallsleg samstæðureikningsskil eru aðferð við reikningsskil og framsetningu þar sem hlutur samrekstraraðila í hverri eign, skuld, tekjum og gjöldum sameiginlegrar rekstrareiningar er lagður saman línu fyrir línu við sambærilega liði í reikningsskilum samrekstraraðilans eða hann er settur fram sem nokkrir sérstakir liðir í reikningsskilum samrekstraraðilans.

[en] Proportionate consolidation is a method of accounting and reporting whereby a venturer''s share of each of the assets, liabilities, income and expenses of a jointly controlled entity is combined on a line-by-line basis with similar items in the venturer''s financial statements or reported as separate line items in the venturer''s financial statements.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1725/2003 frá 29. september 2003 um innleiðingu tiltekinna, alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002

[en] Commission Regulation (EC) No 1725/2003 of 29 September 2003 adopting certain international accounting standards in accordance with Regulation (EC) No 1606/2002 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32003R1725 (Alþjóðlegur reikningsskilastaðall, IAS-staðall 31)
Aðalorð
samstæðureikningsskil - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira