Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hlutleysi
ENSKA
neutrality
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Fyrirtæki, sem veita viðskiptamönnum þjónustu með stafrænni áskrifendatækni á heimtaugum sem eru að fullu sundurgreindar, skulu fá leyfi, á grundvelli þeirrar starfsemi sem þau reka og í samræmi við meginregluna um tæknilegt hlutleysi, í samræmi við tilskipun 97/13/EB, og skal ekki leggja sérstakar hömlur með reglusetningu á þjónustu sem er veitt á þennan hátt.

[en] Companies using DSL technology on unbundled local loops to provide services to customers should be authorised in accordance with the Directive 97/13/EB on the basis of the activities they undertake and, in line with the principle of technological neutrality, no specific regulatory restrictions should be placed on services provided in this way.

Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar 2000/417/EB frá 25. maí 2000 um sundurgreindan aðgang að heimtaugum sem gerir kleift að veita alhliða rafræna fjarskiptaþjónustu á samkeppnisgrundvelli, þar á meðal margmiðlunarþjónustu um breiðband og háhraðaþjónustu fyrir Netið

[en] Commission Recommendation 2000/417/EC of 25 May 2000 on unbundled access to the local loop: enabling the competitive provision of a full range of electronic communications services including broadband multimedia and high-speed Internet

Skjal nr.
32000H0417
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira