Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
jöfnun gjalda á móti tekjum
ENSKA
matching of costs with revenues
Svið
félagaréttur (reikningsskil)
Dæmi
[is] Þetta ferli, sem yfirleitt er vitnað til sem jöfnun gjalda á móti tekjum, felur í sér að tekjur og gjöld eru færð samtímis eða í sameiningu þegar þessir liðir eru tilkomnir vegna sömu viðskipta eða atburða; t.d. eru ýmsir liðir, sem tengjast kostnðarverði seldra vara, færðir á sama tíma og tekjur vegna sölu þessara vara.

[en] This process, commonly referred to as the matching of costs with revenues, involves the simultaneous or combined recognition of revenues and expenses that result directly and jointly from the same transactions or other events; for example, the various components of expense making up the cost of goods sold are recognised at the same time as the income derived from the sale of the goods.


Rit
Rammi fyrir gerð og framsetningu reikningsskila, 2001

Aðalorð
jöfnun - orðflokkur no. kyn kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
það að gjöld eru jöfnuð á móti tekjum

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira