Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjárvörslufyrirtæki
ENSKA
depositary
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Verðbréfasjóð má aðeins löggilda ef lögbær yfirvöld hafa samþykkt verðbréfafyrirtækið, sjóðsreglurnar og fjárvörslufyrirtækið. Fjárfestingarfélag má aðeins löggilda ef lögbær yfirvöld hafa samþykkt bæði félagssamþykktir þess og fjárvörslufyrirtækið.

[en] A unit trust shall be authorized only if the competent authorities have approved the management company, the fund rules and the choice of depositary. An investement company shall be authorized only if the competent authorities have approved both its instruments of incorporation and the choice of depositary.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 85/611/EBE frá 20. desember 1985 um samræmingu á lögum og stjórnsýslufyrirmælum um fyrirtæki um sameiginlega fjárfestingu í framseljanlegum verðbréfum

[en] Council Directive 85/611/EEC of 20 December 1985 on the coordination of laws, regulations and administrative provisions relating to undertakings for collective investment in transferable securities (UCITS)

Skjal nr.
31985L0611
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
depository

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira