Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
langtímastarfskjör
ENSKA
long-term employee benefits
Svið
félagaréttur (reikningsskil)
Dæmi
[is] ... önnur langtímastarfskjör, þ.m.t. leyfi vegna hás starfsaldurs eða rannsóknarleyfi, starfsafmæli eða önnur kjör vegna hás starfsaldurs, varanlegar örorkubætur og hagnaðarskipting, kaupaukar og frestaðar bætur ef þau gjaldfalla 12 mánuðum frá lokum tímabilsins eða síðar.

[en] ... other long-term employee benefits, including long-service leave or sabbatical leave, jubilee or other long-service benefits, long-term disability benefits and, if they are payable 12 months or more after the end of the period, profit-sharing, bonuses and deferred compensation;

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1725/2003 frá 29. september 2003 um innleiðingu tiltekinna, alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002

[en] Commission Regulation (EC) No 1725/2003 of 29 September 2003 adopting certain international accounting standards in accordance with Regulation (EC) No 1606/2002 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32003R1725 (Alþjóðlegur reikningsskilastaðall, IAS-staðall 19)
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira