Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sameiginlegur vinnuhópur
ENSKA
joint working group
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Þeir starfsmenn, sem koma einna beinast að málefnum umhverfisstjórnunar innan fyrirtækisins/stofnunarinnar, t.d. með þátttöku sinni í sameiginlegum vinnuhópum, skulu eiga þess kost að fá aukna starfsþjálfun í því skyni að auka menntun sína og hæfi.

[en] Employees who are more directly involved in the environmental management of the organisation through for example participation in joint working groups, should be given a more extensive upgrading of their qualifications.


Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar frá 7. september 2001 um leiðbeiningar að því er varðar framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 761/2001 um að heimila frjálsa aðild fyrirtækja/stofnana að umhverfisstjórnunarkerfi Bandalagsins (EMAS)

[en] Commission Recommendation 2001/680/EC of 7 September 2001 on guidance for the implementation of Regulation (EC) No 761/2001 of the European Parliament and of the Council allowing voluntary participation by organisastions in the Community eco-management and audit scheme (EMAS)

Skjal nr.
32001H0680
Aðalorð
vinnuhópur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira