Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flugmálahandbók
ENSKA
aeronautical information publication
DANSKA
AIP
SÆNSKA
luftfartspublikation, AIP
ÞÝSKA
Luftfahrthandbuch
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] væntanlegt
[en] In airspace above flight level 195, up to and including flight level 285, VFR flights may also be authorised by the responsible air traffic services unit in accordance with the authorisation procedures established and published by Member States in the relevant aeronautical information publication.

Skilgreining
[is] bók sem gefin er út á vegum flugmálastjórnar ríkis eða í umboði hennar og hefur að geyma varanlega fræðslu sem er nauðsynleg við flug og flugleiðsögu (Orðabanki, Flugorð)

[en] a publication issued by, or with the authority of, a State and containing aeronautical information of a lasting character essential to air navigation (IATE)

Rit
v.
Skjal nr.
32010R0073
Athugasemd
Íslenska útgáfan nefnist ,Handbók flugmanna´ og hefur að geyma allar upplýsingar ætlaðar flugmanni í blindflugi, jafnt innanlands sem í alþjóðaflugi. (Orðabanki, Flugorð)

ENSKA annar ritháttur
AIP

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira