Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
verksamningur á föstu verði
ENSKA
fixed price contract
Svið
félagaréttur (reikningsskil)
Dæmi
[is] Verksamningur á föstu verði er verksamningur þar sem verktaki samþykkir fast verð fyrir verkið eða fast verð fyrir hverja verkeiningu sem í sumum tilvikum er háð ákvæðum um kostnaðarhækkanir.
[en] A fixed price contract is a construction contract in which the contractor agrees to a fixed contract price, or a fixed rate per unit of output, which in some cases is subject to cost escalation clauses.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 261, 13.10.2003, 54
Skjal nr.
32003R1725 (Alþjóðlegur reikningsskilastaðall, IAS-staðall 11)
Aðalorð
verksamningur - orðflokkur no. kyn kk.