Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Hugtakasafn : Eitt hugtak
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- landamæravátryggingaskírteini
- ENSKA
- frontier insurance contract
- DANSKA
- grænseforsikring
- SÆNSKA
- gränsforsäkring
- ÞÝSKA
- Grenzversicherung
- Samheiti
- [en] frontier insurance policy (IATE)
- Svið
- fjármál
- Dæmi
-
[is]
Hvert aðildarríki skal geta fengið undanþágu frá þeirri almennu skyldu að skyldutrygging skuli gilda um tilteknar gerðir ökutækja eða tilteknar gerðir ökutækja sem merkt eru með sérstakri númeraplötu. Í slíku tilviki er hinum aðildarríkjunum heimilt að krefjast græns skírteinis, sem er í gildi, eða landamæravátryggingaskírteinis við komu á yfirráðasvæði þeirra til þess að tryggja að þeim sem lenda í slysum séu veittar bætur vegna allra slysa sem þessi ökutæki gætu verið völd að á yfirráðasvæðum þeirra.
- [en] Each Member State should be able to act in derogation from the general obligation to take out compulsory insurance in respect of certain types of vehicles or certain vehicles having a special plate. In that case, the other Member States are allowed to require, at the entry into their territory, a valid green card or a frontier insurance contract, in order to ensure the provision of compensation to victims of any accident which may be caused by those vehicles in their territories.
- Rit
- Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 263, 7.10.2009, 11
- Skjal nr.
- 32009L0109
- Athugasemd
-
Áður þýtt sem ,vátryggingarsamningur sem gildir yfir landamæri´ en breytt 2014.
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
- ENSKA annar ritháttur
- frontier insurance
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.