Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
matarílát
ENSKA
food container
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Bisfenól A er notað sem einliða í framleiðslu á pólýkarbónatplastefnum. Pólýkarbónatplastefni eru m.a. notuð í framleiðslu á pelum fyrir ungbörn. Við hitun við tiltekin skilyrði getur lítið magn bisfenóls A hugsanlega losnað úr matarílátum og borist í matvæli og drykkjarvörur og þannig verið tekið inn.

[en] BPA is used as monomer in the manufacture of polycarbonate plastics. Polycarbonate plastics are used amongst others in the manufacture of infant feeding bottles. When heated under certain conditions small amounts of BPA can potentially leach out from food containers into foods and beverages and be ingested.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2011/8/ESB frá 28. janúar 2011 um breytingu á tilskipun 2002/72/EB að því er varðar takmörkun á notkun bisfenóls A í barnapela úr plasti

[en] Commission Directive 2011/8/EU of 28 January 2011 amending Directive 2002/72/EC as regards the restriction of use of Bisphenol A in plastic infant feeding bottles

Skjal nr.
32011L0008
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira