Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ökumaður
ENSKA
motorist
Svið
fjármál
Dæmi
[is] ... tilmæli (1) um að þær færu þess á leit við vátryggjendur, sem önnuðust ábyrgðartryggingar vegna notkunar ökutækja, að þeir gerðu með sér samninga um að koma á samræmdum og hagkvæmum reglum sem tryggðu ökumönnum fullnægjandi vernd þegar þeir færu til annarra landa þar sem slík ábyrgðartrygging væri lögboðin.
[en] ... a recommendation (1) inviting them to ask insurers covering third party liability risks in respect of the use of vehicles to conclude agreements for the establishment of uniform and practical provisions to enable motorists to be satisfactorily insured when entering countries where insurance against such risks is compulsory.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 192, 2003-07-31, 23
Skjal nr.
32003D0564
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.