Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tryggingarskírteini
ENSKA
insurance card
Svið
fjármál
Dæmi
[is] ... alþjóðlega tryggingarskírteinið fyrir ökutæki (græna kortið), sem er opinberlega viðurkennt af yfirvöldum þeirra ríkja sem samþykkt hafa tilmæli Sameinuðu þjóðanna, er sönnun þess í hverju landi sem farið er um að vélknúna ökutækið sem þar er lýst sé með lögboðna ábyrgðartryggingu, ...
[en] ... the international motor insurance card (Green Card), which is officially recognised by the government authorities of the States adopting the United Nations Recommendation, is proof in each visited country of compulsory civil liability insurance in respect of the use of the motor vehicle described therein;
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 192, 2003-07-31, 23
Skjal nr.
32003D0564
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira