Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endurheimtanleg fjárhæð
ENSKA
recoverable amount
Svið
félagaréttur (reikningsskil)
Dæmi
[is] Í IAS-staðli 38, óefnislegar eignir, og IAS-staðli 22 (endurskoðaður 1998), sameining fyrirtækja, er t.d. gerð krafa um að endurheimtanleg fjárhæð óefnislegra eigna og viðskiptavildar, sem er afskrifuð á meira en 20 árum, skuli metin árlega.
[en] For example, IAS 38, intangible assets, and IAS 22 (revised 1998), business combinations, require that the recoverable amount of intangible assets and goodwill that are amortised over more than 20 years should be estimated annually.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 261, 13.10.2003, 297
Skjal nr.
32003R1725 (Alþjóðlegur reikningsskilastaðall, IAS-staðall 36)
Aðalorð
fjárhæð - orðflokkur no. kyn kvk.