Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðbótarfjárhæð
ENSKA
additional consideration
Svið
félagaréttur (reikningsskil)
Dæmi
[is] Þegar leiðréttingin verður líkleg síðar og unnt er að meta fjárhæðina á áreiðanlegan hátt, fer yfirtökuaðilinn með viðbótarfjárhæðina sem leiðréttingu á kostnaðarverði yfirtökunnar hefur áhrif á viðskiptavild eða neikvæða viðskiptavild eftir því sem við á.
[en] When the adjustment subsequently becomes probable and a reliable estimate can be made of the amount, the acquirer treats the additional consideration as an adjustment to the cost of acquisition, with a consequential effect on goodwill, or negative goodwill, as the case may be.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 261, 13.10.2003, 193
Skjal nr.
32003R1725 (Alþjóðlegur reikningsskilastaðall, IAS-staðall 22)
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.