Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
grunntollur
ENSKA
base rate of customs duties
Svið
tollamál
Dæmi
[is] Grunntollur á hverja framleiðsluvöru, sem á að fara stiglækkandi samkvæmt IV., V. og VI. viðauka, skal samsvara bestukjaratollinum (hér á eftir nefndur bestukjaratollur) sem í gildi var 1. janúar 2005.

[en] For each product the base rate of customs duties, to which the successive reductions set out in Annexes IV, V and VI are to be applied, shall be the most-favoured nation (hereinafter referred to as MFN) customs duty rate applied on 1 January 2005.

Rit
[is] Fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Lýðveldisins Suður-Kóreu

[en] Free Trade Agreement between the EFTA States and the Republic of Korea

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira