Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
heimild
ENSKA
source
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Þegar framkvæmdastjórnin heimilar aðildarríkjum að styðjast við upplýsingar úr öðrum heimildum en tölfræðilegum könnunum í samræmi við 2. mgr. 8. gr. reglugerðar (EBE) nr. 571/88, skulu þessi aðildarríki gera nauðsynlegar ráðstafanir til að tryggja að upplýsingarnar séu a.m.k. jafn áreiðanlegar og upplýsingar úr tölfræðilegum könnunum.

[en] Where the Commission authorises Member States to use information from sources other than statistical surveys in accordance with Article 8(2) of Regulation (EEC) No 571/88, those Member States shall take the necessary measures to ensure that this information is of at least equal quality to information from statistical surveys.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 143/2002 frá 24. janúar 2002 um breytingu á I. viðauka við reglugerð ráðsins (EBE) nr. 571/88 með tilliti til skipulags kannana Bandalagsins á nýtingu bújarða árin 2003, 2005 og 2007

[en] Commission Regulation (EC) No 143/2002 of 24 January 2002 amending Annex I to Council Regulation (EEC) No 571/88 in view of the organisation of the Community surveys on the structure of agricultural holdings in 2003, 2005 and 2007

Skjal nr.
32002R0143
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.