Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
færslulögn fyrir agnir
ENSKA
particulate transfer tube
Svið
vélar
Dæmi
[is] Sýni af þynntu útblásturslofti er tekið með sýnatökudælunni (P) úr þynningarröri (DT) í þynningarkerfi fyrir hlutastreymi eða heildarstreymi í gegnum sýnatökunema fyrir agnir (PSP) og færslulögn fyrir agnir (PTT).
[en] A sample of the diluted exhaust gas is taken from the dilution tunnel DT of a partial flow or full flow dilution system through the particulate sampling probe PSP and the particulate transfer tube PTT by means of the sampling pump P.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 275, 2005-10-20, 48
Skjal nr.
32005L0055-D (128-163)
Aðalorð
færslulögn - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
PTT

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira