Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fóðurrót og -hnýði
ENSKA
fodder root
DANSKA
rodfrugtplante til foder
SÆNSKA
foderrotfrukt
FRANSKA
plante fourragère, plante sarclée fourragère
ÞÝSKA
Futterhackfrucht
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Fóðurrófur, gulrófur og aðrar fóðurrætur og -hnýði

[en] Mangolds, swedes and other fodder roots

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1234/2007 frá 22. október 2007 um sameiginlegt markaðskerfi í landbúnaði og um sértæk ákvæði varðandi tilteknar landbúnaðarvörur (reglugerðin um eitt sameiginlegt markaðskerfi)

[en] Council Regulation (EC) No 1234/2007 of 22 October 2007 establishing a common organisation of agricultural markets and on specific provisions for certain agricultural products (Single CMO Regulation)

Skjal nr.
32007R1234
Athugasemd
Eitt samheitið á ensku er: forage root or tuber, sem sýnir að í sumum tilvikum nær þetta einnig yfir rótarhnýði. Skoða þarf samhengið hverju sinni.

Önnur málfræði
samsettur nafnliður
ÍSLENSKA annar ritháttur
fóðurrót
ENSKA annar ritháttur
fodder brassica
forage root or tuber