Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vetraryrki
ENSKA
winter variety
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Í Breska konungsríkinu er ekki fyrir hendi nægilegt magn fræs af vetraryrkjum hestabauna (Vicia faba L.) sem henta veðurskilyrðum þar og fullnægja kröfum um spírunarhæfni samkvæmt tilskipun 66/401/EBE og þar af leiðandi er ekki hægt að fullnægja þörfum þess aðildarríkis.

[en] In the United Kingdom the quantity of available seed of winter varieties of field beans (Vicia faba L.) suitable to the national climatic conditions and which satisfies the germination capacity requirements of Directive 66/401/EEC is insufficient and is therefore not adequate to meet the needs of that Member State.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 10. nóvember 2003 um tímabundna markaðssetningu tiltekins sáðkorns af tegundinni Vicia faba L. sem uppfyllir ekki kröfur tilskipunar ráðsins 66/401/EBE

[en] Commission Decision of 10 November 2003 providing for the temporary marketing of certain seed of the species Vicia faba L., not satisfying the requirements of Council Directive 66/401/EEC

Skjal nr.
32003D0795
Athugasemd
,Variety´ er þýtt sem ,afbrigði´ ef um villtar jurtir er að ræða en þýðingin ,yrki´ er notuð um fóður-, mat- og skrautjurtir.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira