Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjölgunarefni
ENSKA
propagating material
DANSKA
formeringsmaterial
SÆNSKA
förökningsmaterial
FRANSKA
matériel de reproduction, matériel de multiplication
ÞÝSKA
Vermehrungsmaterial
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Ráðstafanirnar, sem kveðið er á um í þessari ákvörðun, eru í samræmi við álit fastanefndarinnar um fræ og fjölgunarefni í landbúnaði, garðyrkju og skógrækt.

[en] The measures provided for in this Decision are in accordance with the opinion of the Standing Committee on Seeds and Propagating Material for Agriculture, Horticulture and Forestry, ...

Skilgreining
notað um kynlausa fjölgun plantna, þörunga og dýra. ,Propagule´getur bæði fallið undir fyrrnefnt en getur líka átt við kynæxlun s.s. með fræi eða eða gróum og á þá bara við um plöntur (og mögulega dvalarform baktería) (ÁKHW 2020)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 10. nóvember 2003 um tímabundna markaðssetningu tiltekins sáðkorns af tegundinni Vicia faba L. sem uppfyllir ekki kröfur tilskipunar ráðsins 66/401/EBE

[en] Commission Decision of 10 November 2003 providing for the temporary marketing of certain seed of the species Vicia faba L., not satisfying the requirements of Council Directive 66/401/EEC

Skjal nr.
32003D0795
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
efniviður til fjölgunar
ENSKA annar ritháttur
PRM
propagule

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira