Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
uppfærsla
ENSKA
update
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Nauðsynlegt er að einfalda stjórnsýslumeðferð fyrir minni háttar breytingar, er varða uppfærslu markaðsleyfa, með því að heimila framkvæmdastjórninni að safna þessum uppfærslum saman og afgreiða þær á sex mánaða fresti með einni ákvörðun.

[en] It is necessary to simplify the administrative procedures for minor variations regarding the updating of marketing authorisations by allowing the Commission to group these updates every six months in one single decision.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1085/2003 frá 3. júní 2003 um athugun á breytingum á skilmálum markaðsleyfa fyrir lyfjum sem ætluð eru mönnum og dýralyfjum sem falla undir reglugerð ráðsins (EBE) nr. 2309/93

[en] Commission Regulation (EC) No 1085/2003 of 3 June 2003 concerning the examination of variations to the terms of a marketing authorisation for medicinal products for human use and veterinary medicinal products falling within the scope of Council Regulation (EEC) No 2309/93

Skjal nr.
32003R1085
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.