Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
örugg notkun lyfs
ENSKA
safe use of a medicinal product
Svið
lyf
Dæmi
[is] ... aðkallandi takmörkun af öryggisástæðum: tímabundin breyting, vegna nýrra upplýsinga er skipta máli fyrir örugga notkun lyfsins, á upplýsingum um lyfið sem varða einkum eitt eða fleiri eftirfarandi atriða í samantektinni á eiginleikum lyfsins: ábendingar, skammta og lyfjagjöf, frábendingar, varnaðarorð, markdýrategundir eða útskilnaðartíma.

[en] ... "urgent safety restriction" means an interim change, due to new information having a bearing on the safe use of the medicinal product, to the product information concerning particularly one or more of the following items in the summary of product characteristics: the indications, posology, contraindications, warnings, target species and withdrawal periods.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1085/2003 frá 3. júní 2003 um athugun á breytingum á skilmálum markaðsleyfa fyrir lyfjum sem ætluð eru mönnum og dýralyfjum sem falla undir reglugerð ráðsins (EBE) nr. 2309/93

[en] Commission Regulation (EC) No 1085/2003 of 3 June 2003 concerning the examination of variations to the terms of a marketing authorisation for medicinal products for human use and veterinary medicinal products falling within the scope of Council Regulation (EEC) No 2309/93

Skjal nr.
32003R1085
Aðalorð
notkun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira