Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stroksýni úr barka
ENSKA
tracheal swab
Svið
lyf
Dæmi
[is] Um leið og vaxtareiginleikar veirunnar eru þekktir getur lögbært yfirvald ákveðið að velja annaðhvort stroksýni úr barka og koki/munni eða þarfagangi fremur en að taka hvor tveggja sýnin, eftir því hvort veiran fjölgar sér betur í öndunarvegi eða meltingarvegi og einnig að teknu tilliti til viðkomandi tegundar.

[en] As soon as the growth characteristics of the virus are known, the competent authority may decide to choose either tracheal/oropharyngeal or cloacal swabs rather than to collect both depending on whether the virus replicates better in the respiratory or gastrointestinal tract and also taking into account the species concerned.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 4. ágúst 2006 um samþykkt greiningarhandbókar um fuglainflúensu eins og kveðið er á um í tilskipun ráðsins 2005/94/EB

[en] Commission Decision of 4 August 2006 approving a Diagnostic Manual for avian influenza as provided for in Council Directive 2005/94/EC

Skjal nr.
32006D0437
Aðalorð
stroksýni - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira