Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
barátta gegn peningaþvætti
ENSKA
anti-money laundering
FRANSKA
lutte contre le blanchiment d´argent, lutte contre le blanchiment de capitaux
ÞÝSKA
Geldwäschebekämpfung, Bekämpfung der Geldwäsche
Svið
alþjóðamál
Dæmi
[is] Þótt þessi tilskipun geti ekki haft áhrif á réttarfarslega málsmeðferð aðildarríkis er þetta lykilatriði fyrir að árangur náist í baráttunni gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka.

[en] Although this Directive cannot interfere with Member States'' judicial procedures, this is a crucial issue for the effectiveness of the anti-money laundering and anti-terrorist financing system.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2005/60/EB frá 26. október 2005 um ráðstafanir gegn því að fjármálakerfið sé notað til peningaþvættis og til fjármögnunar hryðjuverkastarfsemi

[en] Directive 2005/60/EC of the European Parliament and of the Council of 26 October 2005 on the prevention of the use of the financial system for the purpose of money laundering and terrorist financing

Skjal nr.
32005L0060
Aðalorð
barátta - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
AML