Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
frelsi
ENSKA
freedom
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í samræmi við 1. og 2. gr. og 1. mgr. 4. gr. a í bókun 21 um stöðu Breska konungsríkisins og Írlands að því er varðar svæði frelsis, öryggis og réttlætis, sem fylgir með sáttmálanum um Evrópusambandið og sáttmálanum um starfshætti Evrópusambandsins, og án þess að það hafi áhrif á 4. gr. þeirrar bókunar, taka þessi aðildarríki ekki þátt í samþykkt þessarar reglugerðar og eru ekki bundin af henni eða beitingu hennar.

[en] In accordance with Articles 1 and 2 and Article 4a(1) of Protocol No 21 on the position of the United Kingdom and Ireland in respect of the area of freedom, security and justice, annexed to the Treaty on European Union and to the Treaty on the Functioning of the European Union, and without prejudice to Article 4 of that Protocol, those Member States are not taking part in the adoption of this Regulation and are not bound by it or subject to its application.

Skilgreining
sjálfstæði, frjálsræði. F. er víða notað sem síðari liður í samsettum lögfræðiorðum, sbr. samningafrelsi, trúfrelsi, tjáningarfrelsi, og (þó sjaldnar) sem forliður, sbr. frelsisréttindi. Hins vegar ófrelsi
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/1954 frá 25. október 2017 um breytingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 1030/2002 um dvalarleyfi að samræmdri fyrirmynd fyrir ríkisborgara þriðju landa

[en] Regulation (EU) 2017/1954 of the European Parliament and of the Council of 25 October 2017 amending Council Regulation (EC) No 1030/2002 laying down a uniform format for residence permits for third-country nationals

Skjal nr.
32017R1954
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira