Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
veðurskilyrði
ENSKA
weather conditions
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Samhæfing þráðlausrar fjarskiptaþjónustu stuðlar að öruggari siglingum skipa sem falla ekki undir samninginn um öryggi mannslífa á hafinu, einkum í neyðartilvikum og þegar veðurskilyrði eru slæm, og hvetja því aðildarríkin slík skip til að taka þátt í sjálfvirka auðkenniskerfinu.
[en] The harmonisation of radio services contributes to a safer navigation of non-SOLAS vessels, particularly in case of distress and bad weather conditions and such vessels are therefore invited by Member States to participate in the AIS.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 81, 2003-03-28, 46
Skjal nr.
32003D0213
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira