Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Hugtakasafn : Eitt hugtak
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- greiningareinkenni
- ENSKA
- analytic characteristic
- Svið
- landbúnaður
- Dæmi
- [is] Framleiðsla undir gerskán (flor), sem um getur í fyrsta undirlið, er líffræðilegt ferli sem á sér stað þegar dæmigerð gerskán myndast sjálfkrafa á óheftu yfirborði vínsins eftir heildaralkóhólgerjun mustsins og gefur afurðinni sérstök greiningar- og skynmatseinkenni.
- [en] Development under flor as referred to in the first subpragraph means the biological process which, occurring when a film of typical yeasts develops spontaneously at the free surface of the wine after total alcoholic fermentation of the must, gives the product specific analytic and organoleptic characteristics.
- Rit
- Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 179, 1999-07-14, 156
- Skjal nr.
- 31999R1493
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
- ENSKA annar ritháttur
- analytical characteristic
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.