Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skilyrt skuld
ENSKA
contingent liability
Svið
félagaréttur (reikningsskil)
Dæmi
[is] 1. Viðmiðanirnar til að koma á eigindlegum vísum í tengslum við útgefanda gerningsins sem um getur í b-lið 2. mgr. 20. gr. reglugerðar (ESB) 2017/1131 skulu vera eftirfarandi:
...
d) greining á ríkjum, þ.m.t. umfang beinna og skilyrtra skulda og stærð gjaldeyrisvaraforða í samanburði við skuldir í erlendum gjaldeyri, ...

[en] 1. The criteria for establishing qualitative indicators in relation to the issuer of the instrument, referred to in Article 20(2)(b) of Regulation (EU) 2017/1131, shall be the following:
...
d) a sovereign analysis, including the extent of explicit and contingent liabilities and the size of foreign exchange reserves compared to foreign exchange liabilities;

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/990 frá 10. apríl 2018 um breytingu á og viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/1131 að því er varðar einfalda, gagnsæja og staðlaða verðbréfun (STS-verðbréfun) og eignatryggð skammtímaskuldabréf, kröfur fyrir eignir sem mótteknar eru sem hluti af endurhverfri verðbréfasölu og aðferðafræði við lánshæfismat

[en] Delegated Regulation (EU) 2018/990 of 10 April 2018 amending and supplementing Regulation (EU) 2017/1131 of the European Parliament and of the Council with regard to simple, transparent and standardised (STS) securitisations and asset-backed commercial papers (ABCPs), requirements for assets received as part of reverse repurchase agreements and credit quality assessment methodologies

Skjal nr.
32018R0990
Athugasemd
Var áður ,óviss skuld´ en breytt 2016 í samráði við sérfræðinga hjá Fjármálaeftirlitinu (FME) og fjármálaráðuneytinu (FJR). Að mati sérfr. er lýsingaorðið ,skilyrtur´ heppilegra í samhengi af þessu tagi.

Aðalorð
skuld - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira