Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afsýringaraðgerð
ENSKA
deacidification operation
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Upplýsingar um sýringar- og afsýringaraðgerðir skulu færðar í skjöl, í samræmi við ákvæði sem eru samþykkt skv. 70. gr. reglugerðar (EB) nr. 1493/1999.

[en] The particulars relating to each acidification and deacidification operation shall be entered in the records in accordance with the provisions adopted pursuant to Article 70 of Regulation (EC) No 1493/1999.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1622/2000 frá 24. júlí 2000 þar sem mælt er fyrir um tilteknar ítarlegar reglur um framkvæmd reglugerðar (EB) nr. 1493/1999 um sameiginlega skipulagningu vínmarkaðarins og settar Bandalagsreglur um vínfræðilegar vinnsluaðferðir og vinnslu

[en] Commission Regulation (EC) No 1622/2000 of 24 July 2000 laying down certain detailed rules for implementing Regulation (EC) No 1493/1999 on the common organisation of the market in wine and establishing a Community code of oenological practices and processes

Skjal nr.
32000R1622
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
de-acidification operation