Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tryggingarveitandi
ENSKA
collateral provider
Svið
fjármál
Dæmi
[is] ... skal eina krafan, sem heimilt er að gera um gildi fjárhagslegra trygginga að landslögum, vera að tryggingin skuli afhent, framseld, vera í vörslu, skráð eða með öðrum hætti komið í hendur eða undir yfirráð tryggingarhafa eða aðila sem er í fyrirsvari fyrir hann, sem útilokar þó ekki tryggingaraðferðir sem veita tryggingarveitanda heimild til að skipta út tryggingu eða draga umframtryggingu til baka.
[en] ... the only perfection requirement which national law may impose in respect of financial collateral should be that the financial collateral is delivered, transferred, held, registered or otherwise designated so as to be in the possession or under the control of the collateral taker or of a person acting on the collateral taker''s behalf while not excluding collateral techniques where the collateral provider is allowed to substitute collateral or to withdraw excess collateral.
Rit
Stjórnartíðindi EB L 168, 27.6.2002, 56
Skjal nr.
32002L0047
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira