Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bambus
ENSKA
bamboo
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] Í því skyni að endurspegla betur það úrval gólfklæðninga sem eru að meginhluta úr viði, korki og bambus sem er á markaði og nýjustu tækni fyrir þessar vörur og til að taka tillit til nýsköpunar nokkurra síðustu ára þykir rétt að breyti heiti og umfangi vöruflokksins og setja endurskoðaðar vistfræðilegar viðmiðanir fyrir umhverfismerki ESB.

[en] For the purpose of better reflecting the range of wood-, cork- and bamboo-based floor coverings on the market and the state of the art for these products, and to take into account the innovation of the last few years, it is considered appropriate to modify the name and scope of the product group and to establish a revised set of EU Ecolabel criteria.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/176 frá 25. janúar 2017 um að setja viðmiðanir fyrir umhverfismerki ESB vegna gólfklæðninga að meginhluta úr viði, korki og bambus

[en] Commission Decision (EU) 2017/176 of 25 January 2017 on establishing EU Ecolabel criteria for wood-, cork- and bamboo-based floor coverings

Skjal nr.
32017D0176
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.