Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
loft
ENSKA
air
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] ... allt efni úr beinum sé mulið smátt, fituhreinsað með heitu vatni og meðhöndlað með þynntri saltsýru (með 4% lágmarksstyrkleika og pH-gildi < 1,5) í minnst tvo daga og síðan er kalki bætt í fosfórsýruvökvann, sem þá hefur myndast, sem leiðir til útfellingar tvíkalsíumfosfats við pH 4 til 7, sem að lokum er loftþurrkað við upphafshitastig, sem er 65 °C til 325 °C, og lokahitastig, sem er á bilinu 30 °C til 65 °C, eða ...


[en] ... all bone-material is finely crushed and degreased with hot water and treated with dilute hydrochloric acid (at a minimum concentration of 4% and pH < 1,5) over a period of at least two days followed by a treatment of the obtained phosphoric liquor with lime, resulting in a precipitate of dicalcium phosphate at pH 4 to 7, which is finally air dried with inlet temperature of 65 °C to 325 °C and end temperature between 30 °C to 65 °C or ...


Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2001/9/EB frá 29. desember 2000 um tilskildar eftirlitsráðstafanir við framkvæmd á ákvörðun ráðsins 2000/766/EB um tilteknar verndarráðstafanir vegna smitandi heilahrörnunar og notkun dýraprótína í fóðri

[en] Commission Decision 2001/9/EC of 29 December 2000 concerning control measures required for the implementation of Council Decision 2000/766/EC concerning certain protection measures with regard to transmissible spongiform encephalopathies and the feeding of animal protein

Skjal nr.
32001D0009
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira