Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
núviðskipti
ENSKA
spot transactions
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Lánastofnanir skulu, aðeins að því er varðar skýrslugjöf um mikilvægan gjaldmiðil, tilgreina þann hluta útstreymis frá afleiðum (tilgreint í lið 1.1.4.5.) sem tengist höfuðstólsstreymi erlends gjaldmiðils í viðkomandi mikilvægum gjaldmiðli frá vaxtaskiptasamningum milli gjaldmiðla, núviðskiptum og framvirkum viðskiptum í erlendum gjaldmiðli með gjalddaga innan 30 daga tímabils.

[en] For significant currency reporting only, credit institutions shall report the portion of outflows from derivatives (reported in item 1.1.4.5.) which relate to FX principal flows in the respective significant currency from cross-currency swaps, FX spot and forward transactions maturing within the 30 day period.

Skilgreining
viðskipti sem gerð eru upp eigi síðar en tveimur virkum dögum eftir upphafsdag þeirra (heimild: www.rsk.is)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/322 frá 10. febrúar 2016 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 680/2014 um tæknilega framkvæmdarstaðla að því er varðar skýrslugjöf stofnana til eftirlitsyfirvalda um lausafjárþekjukröfuna

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2016/322 of 10 February 2016 amending Implementing Regulation (EU) No 680/2014 laying down implementing technical standards with regard to supervisory reporting of institutions of the liquidity coverage requirement

Skjal nr.
32016R0322
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira