Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
krafa
ENSKA
standard
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Sameiginlegu grunnkröfurnar um flugverndarráðstafanir eru byggðar á gildandi tilmælum Evrópusambands flugmálastjórna, skjali nr. 30, og mælt er fyrir um þær í viðaukanum.

[en] The common basic standards on aviation security measures are based on the current recommendations of European Civil Aviation Conference (ECAC) Document 30 and are laid down in the Annex.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2320/2002 frá 16. desember 2002 um sameiginlegar reglur um flugvernd í almenningsflugi

[en] Regulation (EC) No 2320/2002 of the European Parliament and of the Council of 16 December 2002 establishing common rules in the field of civil aviation security

Skjal nr.
32002R2320
Athugasemd
Þýðingin ,staðall´ gengur ekki í öllum tilvikum þar sem ekki er alltaf verið að vísa til formlegra staðla eins og CEN, ISO eða CENELEC. Í þeim tilvikum hefur verið notuð þýð. ,krafa´.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira