Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
leiðtogafundur
ENSKA
World Summit
Samheiti
fundur æðstu ráðamanna þjóða heims
Svið
alþjóðamál
Dæmi
[is] Rannsókna er þörf á vettvangi Evrópusambandsins til að framfylgja alþjóðlegum skuldbindingum s.s. rammasamningi Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar (UNFCC) og Kýótóbókuninni, samningi Sameinuðu þjóðanna um líffræðilega fjölbreytni, samningi Sameinuðu þjóðanna um aðgerðir gegn eyðimerkurmyndun, Stokkhólmssamningnum um þrávirk, líffræðileg efni, markmiðum leiðtogafundar um sjálfbæra þróun 2002, þ.m.t. framtaksverkefni Evrópusambandsins um vatn, og framlög til milliríkjanefndarinnar um loftlagsbreytingar og framtaksverkefnisins um jarðathuganir.

[en] Research is needed at EU level for the implementation of international commitments such as the UN Framework Convention on Climate Change (UNFCC) and its Kyoto protocol, the UN Convention on Biological Diversity, the UN Convention to Combat Desertification, the Stockholm Convention on Persistent Organic Pollutants, the objectives of the World Summit on Sustainable Development 2002, including the EU Water Initiative, and contributions to the Intergovernmental Panel on Climate Change and the Earth Observation initiative.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1982/2006/EB frá 18. desember 2006 um sjöundu rammaáætlun um aðgerðir Evrópubandalagsins á sviði rannsókna, tækniþróunar og tilraunaverkefna (2007-2013)

[en] Decision No 1982/2006/EC of the European Parliament and of the Council of 18 December 2006 concerning the Seventh Framework Programme of the European Community for research, technological development and demonstration activities (2007-2013)

Skjal nr.
32006D1982
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.