Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
það að farið er að e-m ákvæðum
ENSKA
compliance
Samheiti
það að e-m ákvæðum er hlítt
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Samkvæmt þessari aðferð er farið að ákvæðum þessarar nýju tilskipunar ef rekstur allra starfandi vera er innan viðmiðunarmarka fyrir losun sem tilgreind eru í A-hluta í III. til VII. viðauka með tilliti til SO2, NOx og ryks og, eftir því sem við á, með því að beita 5., 7. og 8. gr. í tilskipun 2001/80/EB.

[en] Under this approach, compliance with the new directive will be achieved if the operation of all existing plants is within the emission limit values (ELVs) stated in Part A of Annexes III to VII in respect of SO2, NOx and dust, and, where appropriate, applying Articles 5, 7 and 8 of Directive 2001/80/EB.

Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar frá 15. janúar 2003 um viðmiðunarreglur fyrir aðildarríkin við undirbúning innlendrar áætlunar um skerðingu á losun í samræmi við ákvæði tilskipunar 2001/80/EB um takmörkun á losun tiltekinna mengunarefna frá stórum brennsluverum út í andrúmsloftið

[en] Commission Recommendation of 15 January 2003 on the guidelines to assist a Member State in the preparation of a national emission reduction plan further to the provisions of Directive 2001/80/EC on the limitation of emissions of certain pollutants into the air from large combustion plants

Skjal nr.
32003H0047
Athugasemd
Oft er bætt inn orðinu ,tilskilinn´: ... farið er að tilskildum ákvæðum.

Önnur málfræði
nafnháttarliður
ÍSLENSKA annar ritháttur
það að farið er að tilskildum ákvæðum

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira