Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
atvinnustefnur aðildarríkjanna
ENSKA
employment policies of the Member States
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Í samræmi við 4. mgr. 148. gr. sáttmálans samþykkti ráðið, með ákvörðun 2010/707/ESB, viðmiðunarreglur varðandi atvinnustefnur aðildarríkjanna sem var viðhaldið á árunum 201113. Þessar samþættu viðmiðunarreglur eru aðildarríkjunum til leiðbeiningar við að skilgreina umbótaáætlanir sínar og við framkvæmd þeirra. Samþættu viðmiðunarreglurnar liggja til grundvallar tilmælum fyrir hvert land sem ráðið beinir til aðildarríkjanna samkvæmt þeirri grein. Á undanförnum árum hafa þessi tilmæli falið í sér sérstök tilmæli um starfsemi og getu opinberra vinnumiðlana og árangur virkra vinnumarkaðsstefna í aðildarríkjunum.

[en] In accordance with Article 148(4) of the Treaty, by Decision 2010/707/EU the Council adopted guidelines for the employment policies of the Member States, which have been maintained for the years 2011-13. Those integrated guidelines provide guidance to the Member States on defining their national reform programmes and on implementing reforms. The integrated guidelines form the basis for country-specific recommendations that the Council addresses to the Member States under that Article. In recent years, those recommendations have included specific recommendations on the functioning and capacity of PES and on the effectiveness of active labour market policies in Member States.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 573/2014/ESB frá 15. maí 2014 um aukið samstarf milli opinberra vinnumiðlana

[en] Decision No 573/2014/EU of the European Parliament and of the Council of 15 May 2014 on enhanced cooperation between Public Employment Services (PES)

Skjal nr.
32014D0573
Aðalorð
atvinnustefna - orðflokkur no. kyn kvk.