Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lagareglur
ENSKA
legal procedures
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þá skulu skuldbindingar skv. 1. mgr. og fyrstu undirgrein þessarar málsgreinar ekki koma í veg fyrir að stofnunin og landsbundnar eftirlitsstofnanir nýti upplýsingarnar við beitingu gerðanna sem um getur í 2. mgr. 1. gr., einkum að því er varðar lagareglur um samþykkt ákvarðana.

[en] Moreover, the obligation under paragraph 1 and the first subparagraph of this paragraph shall not prevent the Authority and the national supervisory authorities from using the information for the enforcement of the acts referred to in Article 1(2), and in particular for legal procedures for the adoption of decisions.

Skilgreining
lagaregla: regla í settum lögum
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1095/2010 frá 24. nóvember 2010 um að koma á fót evrópskri eftirlitsstofnun (Evrópska verðbréfamarkaðseftirlitsstofnunin), um breytingu á ákvörðun nr. 716/2009/EB og um niðurfellingu á ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2009/77/EB

[en] Regulation (EU) No 1095/2010 of the European Parliament and of the Council of 24 November 2010 establishing a European Supervisory Authority (European Securities and Markets Authority), amending Decision No 716/2009/EC and repealing Commission Decision 2009/77/EC

Skjal nr.
32010R1095
Athugasemd
Sjá einnig legal procedure (et.) sem hefur verið þýtt sem ,lagaleg málsmeðferð´.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira