Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fargjaldaskrá
ENSKA
passenger tariff
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Niðurstöður samráðsins, sem framkvæmdastjórnin efndi til í júní 2004 um endurskoðun á reglugerð (EBE) nr. 1617/93, benda til þess að markaðurinn fyrir flutninga í lofti innan Bandalagsins hafi þróast á þann veg að líkur á því fari minnkandi að áfram verði tryggt, við samráð um fargjaldaskrá að allar viðmiðanir í 3. mgr. 81. mgr. í sáttmálanum standist.

[en] The results of the consultation initiated by the Commission in June 2004 for the review of Regulation (EEC) No 1617/93 indicate that the intra-Community air transport market has evolved in such a way that the degree of assurance that consultations on tariffs will continue to meet all the criteria of Article 81(3) of the Treaty is declining.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1459/2006 frá 28. september 2006 um beitingu 3. mgr. 81. gr. sáttmálans gagnvart tilteknum flokkum samninga og samstilltra aðgerða varðandi samráð um fargjöld í áætlunarflugi og úthlutun afgreiðslutíma á flugvöllum

[en] Commission Regulation (EC) No 1459/2006 of 28 September 2006 on the application of Article 81(3) of the Treaty to certain categories of agreements and concerted practices concerning consultations on passenger tariffs on scheduled air services and slot allocation at airports

Skjal nr.
32006R1459
Athugasemd
Áður þýtt sem ,fargjaldataxti´ eða ,fargjöld´ en breytt 2008, sbr. einnig cargo tariff.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
tariff

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira